Samkvæmt samkomulagi við Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sér Úlfljótvatn um gerð útilífsnámsefnis fyrir frístundaheimili.
Námsefnið er hægt að sækja með því að smella hér, en það er reglulega uppfært.
Skrifaðu okkur póst á ulfljotsvatn@skatar.is ef þú vilt fá upplýsingar um væntanleg námskeið fyrir starfsfólk frístundaheimila, eða til að koma með ábendingar og uppástungur fyrir námsefnið.
Góður árangur felst í góðri liðsheild. Hvataferðir, hópefli og fjörefli eru góðar leiðir til að efla starfsanda, kynnast vinnufélögunum undir nýjum kringumstæðum og styrkja tengsl innan fyrirtækisins.
Hafið samband í síma 482 2674 eða á ulfljotsvatn@skatar.is til að bóka skemmtilega dagskrá á Úlfljótsvatni og gera gott lið enn betra!
Smelltu hér til að skoða þessar upplýsingar í pdf-bæklingi.